122 10. bekkur | 1. HLUTI Í þessu verkefni skaltu kanna nokkrar námsbrautir í framhaldsskólum og skoða hvaða möguleika þær bjóða upp á. Áhugaverðar námsleiðir fyrir þig – fyrsta umferð Notaðu Starfavísi eða taktu áhugakönnun á næsta skref. Svaraðu eftirfarandi spurningum: • Námsbrautir sem mér finnst áhugaverðar: • Á öðru og þriðja ári get ég valið um mismunandi áfanga innan ákveðins ramma. • Skólar sem bjóða upp á þessar námsbrautir í næsta nágrenni mínu: • Störfin sem ég get sinnt með því að fara í gegnum þetta nám. • Hvaða möguleika hef ég til að fara í meira nám, ef ég vil það eftir nokkurra ára starf: Notaðu næstaskref.is til að finna upplýsingar um mismunandi námsbrautir framhaldsskóla. • Námið sem ég stefni á er á háskólastigi og í boði í eftirfarandi skólum: • Ég hef ákveðið að fara í iðn – eða verknám. Frekari upplýsingar um námið get ég fengið hér: • Kynntu þér nánar möguleika til iðn- og verknáms á Nám & störf vefnum. a c b Næsta skref. Næsta skref.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=