Ég og framtíðin

119 10. bekkur | 1. HLUTI Taktu saman mikilvægar upplýsingar um það sem þér finnst helst skipta máli þegar þú skipuleggur nám að loknum grunnskóla. Hugleiddu vel og vandlega hverja og eina spurningu áður en þú svarar þeim (forgangsraðaðu ef það er mögulegt). AÐLÖGUN MÓTSTAÐA Draumastörfin mín Nokkur störf sem þú getur hugsað þér að vinna við. Námsbrautir sem geta leitt til þeirra starfa sem þér finnst áhugaverð. Sérþekking og styrkleikar sem þig langar að nota í starfi? (forgangsraðað eftir þínum óskum): Með hvers konar fólki vilt þú helst vinna? Hvers konar vinnuaðstæðna og tækifæra óskarðu þér helst? Ábyrgð og laun sem þú óskar eftir? Hvar á landinu eða í heiminum viltu vinna? Eiginleikar, gildi, markmið og tilgangur sem þú vilt að sé hluti af þínu daglega lífi. Færni sem þú tekur með þér út í atvinnulífið. Aðrar upplýsingar sem þú telur mikilvægar á leið þinni að fyrsta vinnustaðnum. a b c d i j f g h e

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=