Ég og framtíðin

114 10. bekkur | 1. HLUTI 1 Hvaða störf kannast þú við? Störf tengd raungreinum Í töflunni hér að neðan er að finna margar starfsgreinar sem má tengja má við raungreinar. Hvaða störf kannast þú við? Segðu bekkjarfélaga frá tveimur þeirra. Hvaða störf virðast áhugaverð? Hvað gerir þau áhugaverð? Hvaða störf eru alveg ný fyrir þér? Merktu þau með Ó. Veldu nokkur þessara ókunnu starfa og kynntu þér þau betur. Hugsanlega finnur þú starf sem þú vissir ekki um áður, en hljómar spennandi? a c b d Störf tengd raungreinum lyfjafræðingur rafmagnsverkfræðingur skordýrafræðingur lektor háls-, nef- og eyrnalæknir geimtæknifræðingur landmælingamaður veirufræðingur umhverfis- og byggingaverkfræðingur lungnalæknir sjávarlíffræðingur örverufræðingur lífefnafræðingur dósent heimilislæknir stjörnufræðingur vistfræðingur sveppafræðingur lyfsali gigtarlæknir matvælafræðingur sjávarlíffræðingur frumkvöðull tölfræðingur dýrafræðingur læknir iðnhönnuður slökkviliðsmaður læknir geimfari skipulagsfræðingur líftæknifræðingur stærðfræðingur jarðfræðingur tannlæknir vatnafræðingur eðlisfræðingur augnlæknir brjósta- og innkirtlaskurðlæknir aðstoðarmaður á rannsóknarstofu haffræðingur leikjaforritari lífeindafræðingur sérfræðingur í meltingarsjúkdómum verkfræðingur barnaskurðlæknir húðlæknir tölvunarfræðingur brjóstalæknir grasafræðingur efnaverkfræðingur arkitekt jarðeðlisfræðingur kennari efnafræðingur dýralæknir veðurfræðingur líffræðingur tæknifræðingur fiskifræðingur frumuverkfræðingur barna- og unglingageðlæknir vélaverkfræðingur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=