Ég og framtíðin

109 10. bekkur | 1. HLUTI 1 Gildishlaðin orð Gildi Hefur þú góða yfirsýn yfir það sem er sérstaklega mikilvægt fyrir þig við mismunandi aðstæður? Í þessu verkefni skoðum við orð sem lýsa gildum. Gildi skóla, fyrirtækja og samfélags eru oft skýrt afmörkuð og mótuð með lýsandi orðum. Á listanum er að finna mörg mismunandi gildishlaðin orð og orðasambönd. Hugsaðu um hvað orðin þýða. Merktu við þau orð sem þarfnast skýringar. Samþykki Hafa vald til að taka ákvarðanir Umhyggja Stöðugleiki Alvara Hjálpa öðrum Hugulsemi Stuðningur frá fjölskyldu Ábyrgð Hjálpsemi Að ráða við hlutina Heilbrigði Vinna hörðum höndum Að vinna hratt og vel Upplifanir Traust Öðlast frægð Von Bjartsýni Þéna mikla peninga Vera vel metin Ekki of mikil pressa Skipulag Hefðir Nota hæfileika mína Vinna einn Sannfæring Heiðarleiki Dugnaður Vinna með öðrum sem deila mínum gildum Hagnaður Öryggi Fjölskylda Vinna með vélar Afkasta Þolinmæði Færni Vinna með fólki Áreiðanleiki Sjálfstæði Fyrirsjáanleiki Forvitni Hafa áhrif á aðra Áskoranir Friður Sköpunargáfa Sanngirni Fjölbreytni Frelsi Jafnrétti Snyrtimennska Vinir Líkamlegar áskoranir Læra nýja hluti Samvinna Góðvild Fá viðurkenningu Samkennd Sjá afrakstur vinnunnar Virðing Ánægja Að takast á við verkefni Búa til betri heim Vera í góðu formi Manngæska Tækifæri til að fá útrás Skapa eitthvað nýtt Vera listræn/n Skemmta sér Glaðværð Spenna Gera gagn í samfélaginu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=