Ég og framtíðin

9. bekkur | 2. HLUTI 103 Ferð til framtíðar Hér áttu að velta fyrir þér framtíðinni. Kennarinn les sögu en þitt verkefni er að setja þig inn í það sem gerist í sögunni. Veltu bæði fyrir þér meginefninu og smáatriðum. Teiknaðu og endurskrifaðu í boxin það sem þú sérð fyrir þér. Herbergið mitt Staðurinn þar sem ég á heima Svona ferðast ég til vinnu Vinnan mín Lestu söguna Ferð til framtíðar. Ræðið saman um efni sögunnar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=