Ég og framtíðin

8 8. bekkur | 1. HLUTI Störfin sem þú þekkir Í þessari æfingu notum við ESH aðferð. Hugsaðu um þau störf sem þú þekkir. E S H • Þú byrjar á að skrifa í innsta hringinn, þau starfsheiti sem þér detta í hug. Þetta gerir þú upp á eigin spýtur (E = Einstaklingsvinna). • Ræddu við annan nemanda um störfin sem þið skrifuðuð niður. Skráðu „nýju“ starfsheitin sem þú heyrir um (S = Samvinna). • Að lokum segið þið hinum í bekknum frá þeim störfum sem ykkur tveimur hefur dottið í hug og skrifað niður. Hversu mörg störf koma fram hjá öllum hópnum? (H = Hópvinna). Hvaða ný starfsheiti heyrðir þú um? Veltu fyrir þér: Hvar heyrðirðu um störfin sem þú settir í innsta hringinn? a b Næstaskref.is

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=