Ég heiti Grímar - vinnubók

7 SPEGILL – bls. 18–19 Krossaðu í réttan reit. Hvers vegna bregður Grímari þegar hann horfir í spegilinn? Hann sér svört ský. Hann sér reiðan strák. Hann sér litlu greyin. Skoðum lýsingarorð. Settu rétta mynd lýsingarorðanna í reitina. Hún er reið. Hún er Hún er Hann er Hann er svartur. Hann er Það er Það er Það er stórt. Settu rétta beygingu lýsingarorðsins reiður í eyðurnar. Grímar er ______________. Litla barnið er ekki ______________ en kannski er mamma barnsins _______________ út í Grímar. Gerðu hring utan um samheiti orðanna reiður og glaður . reiður glaður reiður svart stór svört reitt stór Lýsingarorð beygjast eftir kynjum. Hvað fannstu mörg orð? ✘ gramur glaður bálvondur fallegur góður illur bálreiður lítill ánægður fúll kátur svartur hress glaðvær stór skrýtinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=