Ég heiti Grímar - vinnubók

5 BRÖLT – bls. 12–13 Tengdu samheitin. stara rödd rúlla horfa skella velta rómur hraða sér flýta tefja/doka hika vinka veifa falla hrasa detta Skoðum margræð orð! Settu rétt orð í eyðurnar. Karlinn býr á þriðju ________________. Haninn galar uppi á ________________. Það eru margar ______________ í nýju blokkinni. Það spáir mikilli __________ yfir landinu á morgun. Krakkarnir gengu upp á ____________. veifaði rúllaði starði hrasaði skellti hikaði hæðina hæð hæðinni, hæðir hæð Settu rétt sagnorð í eyðurnar. Kúlan ___________ eftir gólfinu. Hann var reiður og ____________ hurðinni. Hún sá ekki steininn og ____________. Stelpan ___________ út um gluggann. Strákurinn ______________ bless. hæð (no.) hóll hæð (no.) hæð í húsi hæð (lo.) veðurhæð Sama orðið hefur fleiri en eina merkingu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=