Ég heiti Grímar - vinnubók
4 HREKKUR – bls. 9–11 Krossaðu í réttan reit. Hvers vegna er maðurinn undrandi? Hann sér ljós. Hann sér draug. Hann sér bækur á gólfinu. Hvað dettur úr kassanum? Bækur. Marglitar kúlur. Engill. Hvað merkir að hnykla brýrnar ? Að fara yfir brýrnar. Að setja í augabrýrnar. Að hnykla vöðvana. Tengdu samheitin. marrar (að marra) stynur deplar (að depla) stríðir dæsir (að dæsa) brakar hrellir (að hrella) blikkar Gerðu hring utan um það sem er brothætt . diskur stóll blóm mjólk epli glas peysa borð krús fluga ljósapera kerti Gerðu hring utan um það sem er mjúkt . teppi skál gras koddi mjólk peysa dýna sæng ormur bíll silki silfur bangsi Í hvaða orðflokki eru þessi orð? ✘
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=