Ég heiti Grímar - vinnubók

2 DAUÐAR FLUGUR – bls. 5 Krossaðu í réttan reit. Sögupersónan er niðri í kjallara. uppi á háalofti. inni í sumarbústað. Hvernig er veðrið úti? Það er rigning. Það er þoka. Það er sól. Skoðum sagnorð! píri (að píra) veltur (að velta) ýti ( að ýta) teygi (að teygja) litast um (að litast um) Settu rétt sagnorð í eyðurnar. Ég _____________ augun þegar sólin skín. Ég ______________ við kassanum svo hann ______________. Ég ______________ mig eftir bókinni í efstu hillunni. Ég ________________________ í herberginu. Gerðu hring utan um skordýr sem geta flogið. könguló mýfluga ormur snigill járnsmiður maríubjalla froskur fiskifluga hrossafluga lirfa Settu orðin í fleirtölu. eintala fleirtala eintala fleirtala fluga kassi auga hilla bók gluggi ✘

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=