Ég heiti Grímar - vinnubók

18 ÉG HEITI GRÍMAR – bls. 45–46 Krossaðu í réttan reit. Ég er þreyttur og staulast aftur upp í risið. út á heiðina. að íbúðinni. Ég sé að öll nöfnin enda á sonur. dóttir. barn. Í herbergi stelpunnar er mikið af leikföngum. sama óreiðan. allt hreint og fínt. Stelpan kallar mig draugsa. vofu. draug. Settu rétta mynd lýsingarorðanna í dálkana. þreytt þreyttur langur langt löng kröftugur kröftug kröftugt þreyttur langur kröftugur hún er hún er hún er hann er hann er hann er það er það er það er Settu rétta mynd lýsingarorðanna í eyðurnar. Hann var þ ______________ þegar hann vaknaði. Ætli hún hafi verið þ ______________ þegar hún vaknaði? Barnið var þ _____________ þegar mamma vakti það. Lýsingarorðin breytast eftir kynjum. ✘

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=