Ég heiti Grímar - vinnubók
16 STELPA – bls. 41–44 Settu persónufornöfnin í fleirtölu. 1. persóna eintala – fleirtala 2. persóna eintala – fleirtala 3. persóna eintala – fleirtala 3. persóna eintala – fleirtala 3. persóna eintala – fleirtala ég – við þú – þið hún – þær hann – þeir það – þau Eintala Fleirtala Ég bíð til næsta kvölds. Hann sest í gluggakistuna. Hefur þú séð sporin? Ég stari á moldug sporin. Hún klæðir sig úr. Hvað heldur þú að gerist næst? _____________ til næsta kvölds. _____________ setjast í gluggakistuna. Hafið _____________ séð sporin? _____________ störum á moldug sporin. _____________ klæða sig úr. Hvað haldið _____________ að gerist næst? Krossaðu í réttan reit. Hvað merkir án fyrirhafnar ? Án yfirhafnar Án erfiðleika Án hjálpar Hvað merkir að lyppast niður ? Hníga niður Hlaupa burt Fela sig Svaraðu spurningunum. Hvað vilja draugar ekki? Sjá bls. 42. _____________________________________________________________________ Af hverju flúði Grímar út á gang? _____________________________________________________________________ Skrifaðu nafnorðin í réttan dálk eftir kyni. Við bíðum ✘ Taktu vel eftir því hvernig sagnorðin breytast.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=