Ég heiti Grímar - vinnubók

15 SPOR – bls. 38–40 Settu rétt lýsingarorð í eyðurnar. Í _________________ forstofunni er umhorfs eins og ______________________ draugur hafi leikið þar lausum hala. Arkir af _________________ pappír þekja _________________ gólfið. _________________ blómapottur hefur oltið á hliðina og gólfið er útatað í _________________ mold og bleytu. Hvernig breytist sagnorðið að ganga í nútíð eftir persónum? eintala fleirtala ég geng við göngum þú gengur þið gangið hann gengur þeir ganga hún gengur þær ganga það gengur þau ganga Krossaðu í réttan reit. Hvað merkir að láta til skarar skríða? Að skríða hratt. Að byrja á einhverju. Að skera eitthvað. Hvað merkir að leika lausum hala? Að leika sér með hala. Að vera frjáls og óhindraður. Að slá halanum. Grímar _________________ að húsinu. Konurnar ________________ stuttan spöl. _________________ þið langt á kvöldin? Hvert _________________ þú eftir matinn? Karlinn og presturinn ______________ saman. brúnni skítugri hryllilegur hvítum blautt lítill ✘

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=