Ég heiti Grímar - vinnubók

12 KIRKJUGARÐUR – bls. 32–35 Settu rétt sagnorð í eyðurnar. Strákurinn er hræddur við hundinn og _____________________ frá húsinu. Síðan _____________________ hann um göturnar. Allt í kringum hann _____________________ flugur. Að lokum mætir hann eldri konum sem hann _____________________ fyrir. Nafnorð eða sagnorð? nafnorð (no.) þyrla sagnorð (so.) að þyrla merking flugvél merking fjúka, þeyta kyn kvenkyn (hún þyrlan) nútíð þyrlar fleirtala þyrlur þátíð þyrlaði Skrifaðu rétt orð í eyðurnar. Strikaðu undir hvort það er no. eða so. Það er gaman að fljúga í __________________ (no. – so.). Þegar __________________ (no. – so.) fer á loft __________________ (no. – so.) moldin til. Maðurinn datt og __________________ (no. – so.) upp laufinu. Konan var sótt í __________________ (no. – so.). forðar sér (að forða sér) sveima (að sveima) hneigir sig (að hneigja sig) ráfar (að ráfa) þyrla þyrlu þyrlan þyrlaði þyrlu þyrlast Sum orð líta eins út en tilheyra ólíkum orðflokkum og hafa mismunandi merkingu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=