Ég heiti Grímar

54 Ég veit hvað það er að berjast fyrir lífinu. Og stundum þarf að hjálpa þeim sem berjast fyrir lífi sínu. Nú fylgi ég stúlku sem á móður og tvær systur. Þær eru á aldur við systur mínar. Ásta hleypur alltaf jafn hratt upp stigann. Hún skilur stundum eftir skósvertu og bursta í forstofunni. Það er stutt yfir í kirkjugarðinn. Þangað rölti ég á nýpússuðum skóm þegar veðrið er gott. Og þegar rignir spenni ég upp regnhlífina og kinka kolli til fínu frúnna í garðinum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=