Ég heiti Grímar
29 Ég sé að bröltið mitt tekur á taugar fólksins í húsinu. Það ræðir saman í garðinum og á stigapöllunum. Sumir kvarta undan hávaða og látum. Aðrir stynja undan óhöppum og tjóni. Sá sem ég vil ná til verður minnst um lætin. Krakkar eru þannig. Þeim er sama. Þeir vilja hvort sem er læti og hávaða. En ég gefst ekki upp. Ég hef velt fyrir mér hvernig best sé að koma afkvæminu fyrir kattarnef. Mér líst vel á stigana. Það er hættulegt að detta í stiga. Og það mætti meira að segja kenna kettinum um.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=