Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 1 8 Inngangur Hæfniviðmið um viðfangsefni Að búa á jörðinni Eðli 1 Eðli 2 Eðli 3 Lífh. Mann. M og n. Efnish. Geta skipulagt, framkvæmt og gert grein fyrir athugunum á námsþáttum að eigin vali er varða búsetu mannsins á jörðinni, Vel Vel Vel Vel Vel Mjög vel Ekki geta útskýrt og rætt ástæður náttúruverndar, Ekki Ekki Ekki Vel Ekki Mjög vel Ekki geta útskýrt breytingar á landnotkun og tengsl þeirra við jarðvegseyðingu og orkuframleiðslu, Vel (1.k) Ekki Vel (1+2.k) Ekki Ekki Mjög vel Ekki geta útskýrt árstíðabundið veðurlag og loftslagsbreytingar, ástæður og afleiðingar, Mjög vel Ekki Vel (3.k) Ekki Ekki Mjög vel Ekki geta gert grein fyrir stöðu jarðar í himin- geimnum og áhrifum hennar á líf á jörðu, Ekki Ekki Mjög vel Ekki Ekki Ekki Ekki geta rætt um notkun gervihnatta í samskiptum manna, rannsóknir og álitamál þeim tengdum. Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Lífsskilyrði manna Eðli 1 Eðli 2 Eðli 3 Lífh. Mann. M og n. Efnish. Geta útskýrt hlutverk helstu líffæra og líffærakerfa mannslíkamans, gerðir frumna, líffæri þeirra og starfsemi, Ekki Ekki Ekki Vel Mjög vel Ekki Ekki geta útskýrt hvernig einstaklingur getur stuðlað að eigin velferð með ábyrgri neyslu og hegðun, Ekki Ekki Ekki Ekki Mjög vel Mjög vel Ekki geta útskýrt hvað einkennir lífsskilyrði manna og hvað felst í því að taka ábyrgð á eigin heilsu, Vel Ekki Vel Vel Mjög vel Vel Ekki geta útskýrt hvernig fóstur verður til og þroskast, hvað felst í ábyrgri kynhegðun og rætt eigin ábyrgð á líkamlegu og andlegu heilbrigði, bæði sín og annarra, Ekki Ekki Ekki Ekki Mjög vel Ekki Ekki geta rökrætt umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum, er tengjast vatni, vatnsnotkun og sjó, Ekki Ekki Vel (2.k) Ekki Ekki Mjög vel Ekki geta lýst hringrás efna og flæði orku í náttúrunni, útskýrt ljóstillífun og bruna og gildi þeirra. Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Mjög vel Mjög vel

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=