Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar
Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 3 8 1. Kjarneðlisfræði A Tókst að breyta einni frumeind í aðra. B 92 C Þegar frumeindakjarni klofnar losna tvær eða þrjár nifteindir sem geta síðan sjálfar klofið nýja úrankjarna og þannig koll af kolli. D Í kjarnaofnum E Efni sem hefur hemil á (minnkar hraða) efnahvarfa. F Vatn G Fukushima (Japan) Tsérnobyl (Úkraína) H Nei. Í rauninni ekki. Þar sem orkan er búin til við kjarnaklofnun en ekki bruna, losnar ekkert CO2. I Þar renna frumeinda kjarnar vetnis saman og losa gríðarlega mikla orku. J E er orka sem er jöfn massa (m) marg földuðum með ljós hraða í öðru veldi (c2). Þetta þýðir að mjög lítill massi svarar til gríðarmikillar orku. K 500 L Hiroshima Nagasaki M Kjarnaklofnun Kjarnasamruni N Þegar léttir frumeinda kjarnar renna saman og mynda þyngri kjarna. T.d. í kjarna sólarinnar þar sem tveir vetniskjarnar renna saman og mynda Helín. O 15 P Nei Kjarnorku BINGÓ Spurningar A. Hvað gerði Ernest Rutherford fyrstur manna? B. Hver er sætistala Úrans? C. Hvað er keðjuverkun í kjarnorku? D. Hvar á kjarnaklofnun sér stað í kjarnorkuveri? E. Hvað er hemilefni? F. Hvaða hemilefni er notað í kjarnorkuverum? G. Nefnið dæmi um stað þar sem hefur orðið slys í kjarnaofni. H. Losna gróðurhúsalofttegundir út í umhverfið við myndun kjarnorku? I. Hvað er vetnissprengja? J. Hvað þýðir E = mc2? K. Afköst meðalstórs kjarnaofns eru um 1.000 MW. Hvað eru það margar vindmyllur? L. Hvaða staðir á Jörðinni hafa orðið fyrir kjarnorkusprengju? M. Kjarnorku er hægt að skipta í tvo meginflokka. Hvað heita þeir? N. Hvað er kjarnasamruni? O. Hvað eru mörg kjarnorkuver á Bretlandi? P. Er kjarnorka notuð á Ísland?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=