Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 3 6 1. Kjarneðlisfræði Kvarði fyrir verklegar æfingar sem unnar eru í hóp. Sýndartilraunir Í þessari sýndartilraun má sjá hvernig mismunandi tegundir af geislun hafa mismunandi áhrif á efni: https://phet.colorado.edu/sims/html/molecules-and-light/latest/molecules-and-light_en.html Hér er góð sýndartilraun sem sýnir samsætur: https://phet.colorado.edu/en/simulation/isotopes-and-atomic-mass Sýndartilraun um alpha geislun: https://phet.colorado.edu/en/simulation/alpha-decay Sýndartilraun um Beta geislun: https://phet.colorado.edu/en/simulation/beta-decay Sýndartilraun um mælingar aldurs fornminja með geislavirkri kolefnissamsætu: https://interactives.ck12.org/simulations/physics/radiocarbon-dating/app/index. html?referrer=ck12Launcher&backUrl =https://interactives.ck12.org/simulations/physics.html Sýndartilraun um geislavirk efni og Marie Curie: https://interactives.ck12.org/simulations/physics/radiocarbon-dating/app/index. html?referrer=ck12Launcher&backUrl =https://interactives.ck12.org/simulations/physics.html Sýndartilraun af líkani Rutherford, þar sem hann skaut eindum á frumeindir og flestar fóru í gegn. Með því sannaði hann að efni væri að mestu leyti tómarúm: https://phet.colorado.edu/sims/html/rutherford-scattering/latest/rutherford-scattering_en.html Innihald Skipulag Frumleiki/sköpun Samvinna 4 Verkefni svarar öllum spurningum vel í smáatriðum og með dæmum. Þekking á efninu er framúrskarandi. Innihald er mjög vel skipulagt og sett fram í réttri röð. Verkefni sýnir frumlega hugsun. Hugmyndir eru skapandi og nýstárlegar. Vinnan hefur skipst jafnt á alla hópmeðlimi. 3 Verkefni svarar mikilvægustu spurningunum. Þekking á efninu er góð. Innihald er skipulagt í réttri röð. Verkefni sýnir einhvern frumleika. Hugmyndir eru að einhverju leyti skapandi. Vinnan hefur deilst nokkuð vel á hópmeðlimi en vinnuframlagi ekki alltaf jafnt skipt. 2 Verkefni svarar spurningum en það eru einhverjar efnislegar villur. Innihald er skipulagt að einhverju marki. Verkefni setur fram nauðsynlegar upplýsingar en lítil merki um frumlega hugsun. Vinnuframlagi misskipt. Einn hópmeðlimur hefur ekki unnið vinnuna sína. 1 Verkefni inniheldur litlar upplýsingar og/eða margar villur. Það er lítil sem engin skipu- lagning, aðeins samansafn staðreynda. Verkefni sýnir einhverjar upplýsingar en enga frumlega hugsun. Vinnuframlagi hefur ekki verið skipt á milli hópmeðlima. Verkefnið unnið af einum meðlimi hópsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=