Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 1 7 Inngangur Vinnubrögð og færni * Eðli 1 Eðli 2 Eðli 3 Lífh. Mann. M og n. Efnish. Geta framkvæmt og útskýrt sérhannaðar eða eigin athuganir úti og inni, Vel Vel Vel Vel Vel Vel Vel geta lesið texta um náttúrufræði sér til gagns, umorðað hann og túlkað myndefni honum tengt, Mjög vel Mjög vel Mjög vel Mjög vel Mjög vel Mjög vel Mjög vel geta aflað sér upplýsinga um náttúruvísindi úr heimildum á íslensku og erlendum málum, Vel Vel Vel Vel Vel Vel Vel geta beitt vísindalegum vinnubrögðum, s.s. tilraunum og athugunum á gagnrýninn hátt, við öflun upplýsinga innan náttúruvísinda, Vel Vel Vel Vel Vel Vel Vel geta kannað áreiðanleika heimilda með því að nota hand- og fræðibækur, netið og aðrar upplýsingaveitur, Vel Vel Vel Vel Vel Vel Vel geta gefið skýringar á og rökrætt valið efni úr athugunum og heimildum, Vel Vel Vel Vel Vel Vel Vel geta dregið ályktanir af gögnum og gefið ólíkar skýringar með því að nota ólík sjónarhorn. Vel Vel Vel Vel Vel Vel Vel *Viðmiðin í þessum kafla er erfitt að uppfylla með beinni kennslu úr bókum, heldur þarf að vinna stærri verkefni, heimildaverkefni, þemaverkefni, verklegar athuganir og samþætt verkefni. Með slíkum verkefnum er hægt að tengja öll viðfangsefni náttúrugreina inn á hæfniviðmið tengd vinnubrögðum og færni. Ábyrgð á umhverfinu Eðli 1 Eðli 2 Eðli 3 Lífh. Mann. M og n. Efnish. Geta tekið eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu, gert grein fyrir áhrifum þeirra á lífsgæði og náttúru, sýnt umhverfinu umhyggju og rökrætt eigin skoðun á því, Vel (1.k) Ekki Vel (1+2.k) Mjög vel Ekki Mjög vel geta skoðað og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis, í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málið og gert tillögur um aðgerðir til bóta, Vel (1.k) Ekki Vel (1+2.k) Vel Vel Mjög vel Ekki geta sýnt fram á getu til að vinna að umbótum í eigin sveitarfélagi eða í frjálsum félagasamtökum, Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Mjög vel Ekki geta rætt af skilningi eigin lífssýn og ábyrgð innan samfélags og tekið dæmi úr eigin lífi, Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Mjög vel Ekki geta tekið þátt í að skoða og skilgreina stöðu umhverfismála á heimsvísu og rætt um markmið til umbóta. Ekki Ekki Ekki Ekki Ekki Mjög vel Ekki

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=