Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 1 8 1. Rafmagn 1.5 Gætið að rafmagnsörygginu Í kaflanum er fjallað um hversu miklu máli skiptir að huga að öryggismálum í allri umgengni við rafmagn. Helstu öryggisatriði í heimilisrafmagni kynnt. Lykilhugtök • Sjálfvar • framhjátenging • bræðivar • skammhlaup • jarðtenging Vídeóglósur má finna hér https://youtu.be/2c5cRVc-R78?list=PLEOdx3sN9CBl9JS9nMxraQnLM1EoqZ7Rn Verklegt/sýndartilraunir Hér eru vísanir í sýndartilraunir sem hjálpa til við skilning hugtaka kaflans. Ábendingar um rafmagnsöryggi frá Orkuveitunni https://www.or.is/umhverfi-oryggi/oryggismal/rafmagnsoryggi Rafmagnsöryggisleikurinn Hér er hægt að hlaða niður leik sem líkir eftir því hvað gerist þegar slys með rafmagn ber að höndum. (simulator) http://electrical-safety-sim-low-voltage-demo.software.informer.com/ 1.6 Raforka Í kaflanum er örstutt yfirlit um að raforka sé ein mynd orkunnar. Vídeóglósur má finna hér https://youtu.be/2c5cRVc-R78?list=PLEOdx3sN9CBl9JS9nMxraQnLM1EoqZ7Rn Þessi kafli byrjar þegar 6:50 eru liðnar af myndbandinu. Hvernig bera rafmagnslínur rafmagn http://interactives.ck12.org/simulations/physics/power-lines/app/index.html?referrer=ck12Launcher&back­ Url=http://interactives.ck12.org/simulations/

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=