Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 1 16 Inngangur Matskvarði í náttúrugreinum Helstu þættir sem metnir eru í verkefninu: Hér er gott að hafa hæfniviðmið verkefnisins til hliðsjónar. Lykilhæfniþættir eiga líka heima hér. Almenn fyrirmæli – hvað er verið að meta? Efnisatriði /hæfniviðmið A B+ B C+ C D Hér koma nákvæm hæfniviðmið verkefnisins/ námþáttarins/vinnubókarinnar sem á að meta Einkunn Hvað þýðir einkunin? A Framúrskarandi B+ Mjög gott, allt eins og það á að vera B Gott C+ Sæmilegt, vantar aðeins uppá C Vantar töluvert uppá, en nær lágmarki D Ófullnægjandi Nafn: __________________________________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=