Eðlisfræði 1, 2 og 3 - Kennsluleiðbeiningar
Kennsluleiðbeiningar – Eðlisfræði 1 12 Inngangur Hverjum kafla lýkur með Lokahnykknum, spurningum úr efni kaflans. Þar gefst gott tækifæri til að rifja upp efni kaflans. Svör við þessum spurningum er að finna á læstu svæði kennara á www.mms.is Kennslufræðileg nálgun Uppbygging kennslubókanna býður uppá margvíslega möguleika í kennslu efnisins. Hægt er að kenna bækurnar eins og þær koma fyrir, en auðvelt er að kenna hvern kafla fyrir sig, eða jafnvel kenna líffræði og eðlisfræði saman þegar við á. Hér fer á eftir dæmi um hugsanlega nálgun efnisins. Tekið skal skýrt fram að hér er eingöngu um tillögu að ræða sem hægt er að hafa til hliðsjónar. Kynning Efni upphafsopnunnar er skoðað,einkummyndirnar ogþær spurningar semþær vekja.Leitamá eftir forhugmyndum nemenda og reynslu þeirra af umfjöllunarefninu. Kynnið nemendum efni kaflans og hver áhersluatriði hans eru. Kannast nemendur við einhver þeirrra hugtaka sem fjallað er um? Í kennsluleiðbeiningum eru tenglar á sýndartilraunir og myndbönd sem má gjarnan sýna nemendum. Einstakir kaflahlutar Hver kaflahluti fjallar um tiltölulega afmarkað efni. Í kaflahluta 1.1 í Eðlisfræði 1 er t.d. fjallað um rafhleðslu sem kallar á að gerðar séu einhverjar tilraunir með stöðurafmagn í tengslum við umfjöllunina eða að minnsta kosti sýnt myndband eða sýndartilraun en tillögur að slíkum síðum má finna í kennsluleiðbeiningum hvers kafla fyrir sig. Einnig má bregða upp myndum af veraldarvefnum af eldingum í gosmekki Eyjafjallajökuls, sem auðvelt er að nálgast meðal annars á Jarðfræðivefnum. Þannig komast nemendur sjálfkrafa í tengsl við efnið sem síðan er hægt að byggja á frekari þekkingu. Sjálfsprófin Þegar fjallað hefur verið um efni tiltekins kaflahluta má setja nemendum fyrir að lesa hann að hluta eða í held og/ eða fá nemendur til að spyrja hver annan spurninga úr sjálfsprófinu. Í flestum tilfellum er eðlilegt að skipta efni sjálfsprófanna í minnst tvo hluta. Mikilvægt er að fá nemendur til að halda vel utan um vinnu sína í náttúrugreinum með góðri vinnubók. Í brennidepli Efnið Í brennidepli getur verið grundvöllur skemmtilegrar og fróðlegrar umræðu um ýmislegt sem tengist efni meginkaflans. Umræðan getur farið fram í hópum eða í bekknum öllum eftir atvikum. Gerð er nokkur krafa um að nemendur taki afstöðu, þannig að gott getur verið að þeir séu búnir að undirbúa sig fyrir umræðuna. Í mörgum tilvikum tengist efni þessara síðna málefnum samtíðarinnar með beinum hætti. Samantekt Undir lok meginkaflanna er samantekt á efninu sem getur komið að góðum notum við að svara spurningum í lokahnykknum sem kaflanum lýkur á. Spurningarnar eru nauðsynlegur undirbúningur nemenda áður en þeir spreyta sig á kaflaprófi viðkomandi kafla. 38 39 LOKAHNYKKURINN Tengduhugtökin tilvinstrivið lýsingarnar tilhægri. 1 Spenna A Er íhalógenperu 2 Rafstraumur B Þarer skorturá rafeindum 3 Glóþráður C Mælist íómum 4 Jákvætt skaut D Hefurviðnám 5 Einangrari E Ermælt íamperum 6 Viðnám (eiginleiki) F Leiðir straumvel 7 Viðnám (íhlutur) G Mælist ívoltum 8 Leiðari H Hefurmikiðviðnám a) Hvaðaperaeðahvaðaperurættuað lýsa? b) Hvaðheitaþæreindir semhreyfast eftir leiðslunniþegarperan lýsir? Nefndudæmium raftæki sembreyta raforku í: a) hreyfiorku b) varma c) hljóðog ljós Núerbannaðað seljaglóperur í löndumEvrópusambandsins.Hvererástæðan fyrirbanninu? Hvaða fullyrðinger rétthér? A:Ódýraraerað framleiðanýjugerðirnarafperum. B: Ígömlu (venjulegu)glóperunumerueitruðefni. C:Alltof stórhluti raforkunnarbreytist ívarma ígömluglóperunum. D:Framboðiðafvolframierof lítið. Hversvegnaeru tvögöt ívenjulegumveggtengli (innstungu)? Kennarinnhefur sett saman straumrásinahér tilhægriog spyrnemendur sínahvar straumurinnmunivera sterkastur.Hvaðamöguleikier réttur? A : Straumurinner sterkastur straxáeftir jákvæða skautinu. B : Straumurinner jafnsterkuralls staðar. C : Straumurinner jafnsterkuralla leiðinaaðperunnien síðanverðurhannveikari. D : Vegnaþessað rafeindirnarkoma fráneikvæða skautinuer straumurinn sterkasturnæstþví. Teiknaðu tengimyndaf tengingunum semmyndirnar sýna. 8 Eru fullyrðingarþeirra réttar?Færðu rök fyrir svarinu. 9 Ámörgumvitummá sjámálmstöng sem ríshæst. Hvaðahlutverkigegnirhún? 10 Tvær1,5V rafhlöðureru tengdar samanáþáþrjávegu sem myndirnar sýna.Voltmælirer tengdurmillipunktannaAogB. Hvað sýnirmælirinn íhverju tilviki? Perurnar íaðventuljósinu lýsaekki. Guðmundur tekurallarperurnar úrog seturnýjarperur í.Gömluperunumer skilaðáendurvinnslustöð. Detturþér íhugbetriaðferð tilþessað fáaðventuljósið tilaðvirka? Við stiga íhúsumeroft straumrofi (slökkvari)bæðiniðrioguppi.Þáerunotaðir svokallaðir samrofar (tvíhliða straumrofar).Tengimyndin sýnirhvernigþettagetur litiðút í reynd.Útskýrðu fyrir félagaþínumhvernigþettavirkar semheild. Íherbergieruþrjárperur,1,2og3. Íöðruherbergieruþrír straumrofar (slökkvarar),merktirA,B ogC.Slökkteráöllumperunum.Þúáttaðfinnaúthvaðaperaer tengdhverjum rofa.Enþúmátt bara faraeinu sinni inn íherbergiðmeð rofunum.Hvernig ferðuaðþessu? Tvær rafhlöðureru tengdar tveimurperum,enperurnar lýsaekki. Viðgetumað sjálfsögðu snúiðannarri rafhlöðunniviðogþá lýsabáðar perurnareðlilega.Viðgetumhinsvegarnáð samaárangrimeðþvíað tengja leiðslu inn í straumrásina.Hvernigáað tengja leiðsluna? 1 10 11 12 13 14 2 3 4 5 6 7 Sumariðergottafþví aðþá sparastorka. A B Sumariðergottvegna þessaðþaðerbjart langt framákvöld. A B A B B A + – + – + – + – 1. RAFMAGN 1. RAFMAGN 1 2 3 4 5
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=