Drekadansinn
– Hann heitir Xu, segir hún og það var hann sem gaf mér blýantinn. Þessa helgi bakar öll fjölskyldan saman bollur. Þau skreyta þær með súkkulaði og setja á þær bæði sultu og rjóma. – Þetta eru dásamlegar bollur, segir pabbi með fullan munninn. Tinna, Einar og mamma kinka kolli. Þetta eru örugglega bestu bollur sem þau hafa bakað. Hvernig bollur finnst þér bestar?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=