Draugasagan
6 Þótt tjaldið sé blautt að utan er það skraufþurrt að innan. Krakkarnir skríða inn og láta fara vel um sig. – Mikið væri gaman að fá að fara í tjaldútilegu eins og þú, segir Tinna og dæsir. – Það er mjög skemmtilegt, segir Trausti. Við sofnuðum út frá vindgnauði og vöknuðum við jarm og fuglasöng.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=