Draugasagan

5 Birna og Ása eru að tjalda í garðinum og Trausti hjálpar til með því að rétta þeim tjaldhæla og stangir. – Af hverju eruð þið að tjalda? spyr Xu forvitinn. – Við lentum í svo mikilli rigningu í útilegunni. Nú þarf að þurrka tjaldið og þá er best að leyfa því að standa úti undir beru lofti, útskýrir Ása. Hvers vegna voru mömmur Trausta að tjalda í garðinum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=