Draugasagan

Til kennara og foreldra! Draugasagan er sjálfstætt framhald af bókunum Vinir Afríku, Græni gaukurinn og Drekadansinn sem fjalla allar um systkinin Einar og Tinnu og vini þeirra. Þær eru í Smábókaflokki Menntamálastofnunar. Leitast er við að höfða til ólíkra áhugasviða barna með texta sem er innihaldsríkur þrátt fyrir einfalda framsetningu. Á vefsíðunni Íslenska fyrir yngsta stig – vefefni eru fjölbreyttar kennsluhugmyndir og verkefni til að prenta út. Nokkrir gagnvirkir vefir fylgja einnig bókunum: Lesum og skoðum orð – Smábækur, Smábókaskápurinn og Orðaleikir . Áður en lestur hefst ættu nemendur að skoða bókina, ræða um hana og kynna sér • hver er höfundur hennar • hver hefur teiknað myndirnar • hvað bókin heitir, þ.e. titill • um hvað hún fjallar Einnig ættu nemendur að skoða vel myndirnar og gera sér í hugarlund hvað gerist í sögunni, hvar hún fer fram, hver atburðarásin er, hvaða persónur sjást á myndunum o.s.frv. Minnast nemendur þess að hafa lesið bók um sömu krakka? Drekadansinn Drekadansinn NÁMSGAGNASTOFNUN 06147 Það er kominn nýr strákur í bekkinn hennar Tinnu. Hann heitir Xu og er frá Kína. Tinnu og Einari bróður hennar finnst gaman að eignast nýjan vin. Lestu um það sem þau gera saman. SmábækurNámsgagnastofnunar eruætlaðar börnum sem eru aðæfa lestur. Á vefsíðu stofnunarinnarmá finna verkefnimeð sögunni. Höfundur texta erGerður Kristný. Myndir teiknaði LóaHlínHjálmtýsdóttir. Græni gaukurinn Græni gaukurin NÁMSGAGNASTOFNUN 6132 Grænn páfagaukur flaug inn til afa sem býr á elliheimili. Hvað á afi að gera við páfagaukinn? Hannmá ekki vera á elliheimilinu. Lestu um hvernig Einar og Tinna hjálpa afa. SmábækurNámsgagnastofnunar eruætlaðar börnum sem eru aðæfa lestur. Áwww.nams.ismá finna verkefnimeð sögunni. Höfundur texta erGerðurKristný. Myndir teiknaði LóaHlínHjálmtýsdóttir. Vinir Afríku Vinir Afríku NÁMSGAGNASTOFNUN 06982 Einar og Tinna ákveða að halda flóamarkað. Þau safna gömlu dóti til að selja. En hvaðætla þau að gera við peningana? Lestu um það í bókinni. SmábækurNámsgagnastofnunar eruætlaðar börnum sem eru aðæfa lestur. Höfundur texta erGerðurKristný. Myndir teiknaði LóaHlínHjálmtýsdóttir. Drekadansinn Myndaspjöld til að örva munnlega og skriflega tjáningu NÁMSGAGNASTOFNUN 06188 Markmið ognotkun • Þessimyndaspjölderuhugsuð tilaðæfanemendurmarkvisst ímunn- legri og skriflegri tjáningu, samanber áherslur í Aðalnámskrá grunn- skóla í íslensku.Myndirnar nýtast allt í senn í hópum, paravinnu og í einstaklingskennslu.Gert er ráð fyrir að kennari sémeð nemendum í byrjun til að örvaumræðurnar og beina athygli þeirra aðmismunandi atriðum. • Myndirnarmánotaá ýmsanhátt,þ.e. tilað skoðaog ræðaum - án sögubókarinnar (málörvun, orðaforði og skipuleg frásögn), - áður en sögubókin er lesin (forsögn, auðveldar lesskilning), - eftir að sögubókin er lesin (lesskilningur,upprifjun og endursögn). • Aftan á spjöldunum eru þrjú verkefni, flest í formi spurninga. Fyrstu tveimurspurningunumerætlast tilaðnemendursvarimunnlega.Ekkert mælirþógegnþví að svörin séu skrifuð efbörnin ráða viðþað. Íþriðju spurningu eiganemendur að vinna skapandi verkefni. • Verkefninog spurningarnarmiðast við aðhægt sé leysaþau eða svara þeim án þess að bókinhafi verið lesin. Fyrsta spurningin beinistoftast að hlutum eða atburðum ámyndinni,ætlast er til að nemendur skoði hana og segi frá hennimeð eigin orðum.Önnur spurningin reynir oft á ályktun, gerir kröfu um að nemandi setji sig í spor persónanna á myndinni, ímyndi sérhvaðþærgætu veriðaðhugsa eða segja.Síðasta verkefniðþarfnemandiaðoftastaðútfæraverklega, leysameðöðrum og jafnvel að leita sérupplýsinga ámismunandi stöðum. • Myndirnar eru settar áhringog því er auðvelt fyrirnemendur að fletta þeim og segja söguna um leið.Nemendur geta líka losaðmyndinar af hringnumogvalið tilteknarmyndir tilað segja fráeða skrifaum.Mark- miðið er aðnemendur átti sig á að það skiptirmálihvernig sagt er frá, hvernig er byrjað, í hvaða röð atburðum er lýst og hvernig frásögnin endar. • Þegarnemendurhafa lokiðvið lesturbókarinnarmánotamyndirnar til að rifja upp söguna og átta sig á atburðarrás hennar. Allarmyndirnar eru lagðar á borð eðagólfognemandinn raðar þeim í rétta röð. Einnig má hugsa sér að barnið dragi einamynd og segi frá því í hvaða sam- hengi atburðurinn ámyndinni kemur fyrir í sögunni, hvað hafði gerst á undan og hvað gerðist á eftir. Ráði nemendur ekki við að segja frá öllummyndunummá að sjálfsögðu fækka þeim. ISBN 978-9979-0-1355-6 © 2009 verkefniHólmfríðurKristjánsdóttir ogKristjana Pálsdóttir © 2009 teikningar LóaHlínHjálmtýsdóttir SaganDrekadansinn er eftirGerðiKristnýju Umbrot:Námsgagnastofnun Prentun:Viðey ehf. Ritstjóri: SylvíaGuðmundsdóttir 1.útgáfa 2009 Námsgagnastofnun Kópavogi Græni gaukurinn Myndaspjöld til að örva munnlega og skriflega tjáningu NÁMSGAGNASTOFNUN 06153 Markmið og notkun • Þessi myndaspjölderuhugsuðtilaðæfanemendurmarkvisstí munn- legriogskriflegritjáningu,samanberáhersluríaðalnámskrágrunn- skólaííslensku. Myndirnarnýtastalltísenníhópum,paravinnuogí einstaklingskennslu. Gerterráðfyriraðkennarisémeðnemendumtil aðörvaumræðurnarogbeinaathygliþeirraaðmismunandiatriðum. • Myndirnarmánotaáýmsanhátt,þ.e.tilaðskoðaogræðaum, – ánsögubókarinnar(málörvun,orðaforðiogskipulegfrásögn), – áðurensögubókinerlesin(forsögn,auðveldarlesskilning), – eftiraðsögubókinerlesin(lesskilningur, upprifjunog endursögn). • Spurningarnaraftanáspjöldunummiðasteinkumviðaðnemendur svariþeimmunnlega.Ekkertmælirþógegnþvíaðsvörinséuskrifuðef börninráðaviðþað. Ætlastertilaðnemendursvarisíðustuspurning- unniskriflegaenhenni máaðsjálfsögðueinnigsvaramunnlega. • Spurningarnarmiðastviðaðhægtsésvaraþeimánþessaðbókinhafi veriðlesin.Fyrstaspurninginbeinistoftastaðhlutumeðaatburðumá myndinni, ætlastertilaðnemendurskoðihanaogsegifráhenni með eiginorðum. Önnurspurninginreyniroftáályktun,gerirkröfuum aðnemandisetjisigísporpersónannaámyndinni,ímyndisérhvað þærgætuveriðaðhugsaeðasegja.Íþriðjuspurninguþarfnemandi stundumaðfinnasvariðísögubókinnisjálfri,leitaídagblöðeðaafla sérupplýsingahjáöðrum. • Myndirnarerusettaráhringogþvíerauðveltfyrirnemenduraðfletta þeimogsegjasögunaumleið. Nemendurgetalíkavaliðtilteknar myndirtilaðsegjafráeðaskrifaum. Markmiðiðeraðnemendurátti sigáaðþaðskiptirmálihvernigsagterfrá, hvernigerbyrjað,íhvaða röðatburðumerlýstoghvernigfrásögninendar. • Þegarnemendurhafalokiðviðlesturbókarinnarmánotamyndirnar tilaðrifjauppsögunaogáttasigáatburðaráshennar. Allarmynd- irnarerulagðaráborðeðagólfognemandinnraðarþeimíréttaröð. Einnigmáhugsaséraðbarniðdragieinamyndogsegifráþvííhvaða samhengiatburðurinnámyndinnikemurfyrirísögunni, hvaðhafði gerstáundanoghvaðgerðistáeftir. Ráðinemendurekkiviðaðsegja fráöllummyndunummáaðsjálfsögðufækkaþeim.Tildæmisnæst söguþráðurinnnokkuðvelþóttaðeinsséunotaðarmyndirnr.1,2,5, 8,10,12,15,18,20. Þaðmájafnvellíkasleppamyndumnr.1og18. Þáerumyndirnarorðnaraðeinssjö. ISBN978-9979-0-1286-3 ©2008verkefniKristjanaPálsdóttir ©2008teikningarLóaHlínHjálmtýsdóttir SaganGrænigaukurinnereftirGerðiKristnýju Umbrot:Námsgagnastofnun Ritstjóri:SylvíaGuðmundsdóttir Prentun:Viðeyehf 1. útgáfa2008 Námsgagnastofnun Reykjavík Myndaspjöld til að æfa munnlega og skriflega tjáningu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=