CO₂ - Framtíðin í okkar höndum
GEISLUN GEISLUN GEISLUN SPORBRAUT JARÐAR SPORBRAUT JARÐAR SÓLIN Eru gróðurhúsaáhrifin slæm? Svarið við þessu er ekki einfalt en við getum byrjað á því að segja að gróðurhúsaáhrif eru náttúrulegt fyrirbæri í lofthjúpnum og á jörðinni væri um 33°C stigum kaldara ef þeirra gætti ekki. Koltvíoxíð eða CO 2 er sú gróðurhúsalofttegund sem aukist hefur mest í lofthjúpnum á síðustu áratugum og öldum. Hún á stærstan þátt í því að meðalhiti jarðar er talinn hafa hækkað um 0,6°C á 20. öld, eða frá 1900 til 2000. 5
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=