CO₂ - Framtíðin í okkar höndum

13 380 360 340 320 1960 1970 1980 1990 2000 2010 ‘Ar 380 360 340 320 300 280 260 240 220 200 180 400 350 300 250 200 150 100 50 0 Þúsundir ára Styrkur CO 2 í andrúmslofti (ppm) Sólgeislun berst í gegnum lofthjúpinn og hitar upp yfirborð jarðar og þar með lofthjúpinn. Gróðurhúsalofttegundir gleypa jarðgeislunina og senda hluta hennar til baka að yfirborði jarðar. Þetta eru gróðurhúsaáhrifin í hnotskurn. Losun lofttegunda eins og CO 2 eykur gróðurhúsaáhrifin. Hluti sólgeislunar endurkastast frá lofthjúpi, skýjum og yfirborði jarðar. Jörðin geislar frá sér ósýnilegum geislum. 1 4 5 2 3 Styrkur koltvíoxíðs í lofthjúpnum hefur aukist jafnt og þétt frá því að mælingar hófust. Sveiflur eru á milli árstíða, en gróður jarðar og þörungar sjávar taka upp meira koltvíoxíð til ljóstillífunar þegar sumar er á norðurhveli jarðar. Þegar skoðað er lengra tímabil er aukningin nokkuð jöfn. (Gögn frá bandarísku veðurstofunni, NOAA.) Ískjarni frá Suðurskautslandinu sýnir vel styrk koltvíoxíðs og hita jarðar síðustu 400 þúsund ár. Hitinn á Suðurskautslandinu (rauður ferill) fellur vel saman við styrk koltvíoxíðs (blár ferill). Skipst hafa á löng jökulskeið og skemmri hlýskeið sem koma á um 100 þúsund ára fresti. Útjafnaður ferill Mældur mánaðarlegur styrkur á CO 2 Styrkur CO 2 Hiti á Suðurskautslandinu CO 2 frá 1750

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=