Búddhatrú - Leiðin til Nirvana
2 BÚDDHA Siddharta Gautama, sem seinna hlaut sæmdarheitið Búddha, fæddist árið 563 fyrir Krist í Lumbini, nálægt borginni Kapila vastu við rætur Himalayafjalla. Til forna var Lumbini hluti af Ind landi en í dag er staðurinn innan landamæra Nepals. Prinsinn Foreldrar Siddharta voru konungur og drottning í litlu konungs ríki. Maya, móðir Siddharta, andaðist skömmu eftir fæðingu hans. Systir hennar, Mahaprjapati, tók þá að sér uppeldi drengsins. Sagan segir að þegar Siddharta var barn að aldri hafi einsetu- maður að nafni Asíta komið til konungshallarinnar öllum að óvörum. Hann spáði því að Siddharta prins yrði mikill konungur. einsetumaður : einbúi 6 B Ú D D H A Konungshöllin sem Búddha fæddist í hefur ef til vill verið lík þessari indversku byggingu.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=