Búddhatrú - Leiðin til Nirvana

9 BÚDDHADAGUR Dagatal búddhista fer eftir gangi tunglsins, ekki sólarinnar. Þetta er kallað tunglár. Hátíðir þeirra eiga sér stað þegar tunglið er fullt. Theravada búddistar halda upp á fæðingu, uppljómun og dauða Búddha í sama mánuðinum, sem heitir vesak. Þeir trúa því að allir hinir mikilvægu atburðir í lífi Búddha hafi átt sér stað í þessum mánuði, á fullu tungli. Á Vesturlöndum er vesak-hátíðin kölluð búddhadagur. Hún er haldin í lok maí eða byrjun júní. Þetta er mikilvægasta hátíð ársins og er haldin með ýmsu sniði um allan heim. 31 B Ú D D H A Stúpa fyrir ofan Garðabæ.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=