Búddhatrú - Leiðin til Nirvana

Siddharta gekk niður að ánni og baðaði sig þótt hann ætti erfitt með það vegna máttleysis. Ung stúlka sem átti leið hjá bauð hon­ um mat að borða og hann þáði það. Þegar félagar Siddharta sáu að hann var farinn að matast og baða sig, héldu þeir að hann hefði gefist upp á leitinni að sannleikanum. Þeir yfirgáfu hann vonsviknir og héldu burt úr skóginum. Uppljómunin Þegar Siddharta var búinn að safna kröftum stóð hann upp og óð yfir ána. Hann gekk að stóru tré og settist niður við það til að íhuga. Hann hét sjálfum sér því að hann myndi ekki hætta hug­ 10 B Ú D D H A Bodhitréð, tré uppljómunarinnar. Þetta tré er talið vera afkomandi þess trés sem Búddha sat undir og hugleiddi. Við hliðina á trénu er frægt musteri , Mahabodhi. musteri : bygging þar sem tilbeiðsla á sér stað.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=