Brennd á báli

92 ÚTSKÝRINGAR Á ORÐUM: Vettlingatök merkir að vera með léleg vinnubrögð. Fáráðlingur merkir auli eða aulabárður. Máttarstólpi er sá eða sú sem axlar mikla ábyrgð og ber hitann og þungann af einhverju. Að vera í slagtogi við merkir að vera í óheppilegum félagsskap. Brostin augu eru líflaus augu (í dáinni manneskju). Að sortna fyrir augum þýðir að verða dimmt fyrir augunum (eins og að það líði yfir mann). hennar og sokka. Guðrún mundi eftir að hafa stoppað í þessa sokka nokkrum dögum áður. Hún hló innra með sér að tilgangsleysi lífsins. Að stoppa í sokka til þess eins að brenna síðan með þeim. Henni sortnaði fyrir augum. Hún heyrði klið í kringum sig. Raddir. Hróp og köll. Óhljóð og orðaskak. Röddin í pabba. Svo fylltist allt af skuggum. Skuggum sem teygðu sig til hennar, gripu um hana, umkringdu á alla kanta. Myrkrið sogaði hana niður. Guðrún sökk ofan í djúpið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=