Brennd á báli

69 „Klækjum?“ endurtók ungi maðurinn og skildi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. „Brögðum?“ „Þau nota þessar jurtir til að lækna,“ kallaði Guðrún, „ekki til að kvelja!“ „En getur ekki mannshöndin bæði læknað og sært?“ spurði prestur á móti. „Svo er eins með galdra. Og sá sem kann að nýta þá til góðs getur rétt eins nýtt þá til illverka.“ „Þau hljóta að hafa lagt galdur á hana Dóru mína,“ sagði herra Pétur og gerði sig ofsalega auman. „Þau munu draga okkur bæði til dauða

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=