65 „Hungurdauði,“ svaraði konan höstug, „féstofninn hrundi. Hrossin drápust. Fólk skrimti skrimti. Vondur vetur.“ „Og hverjum var það að kenna?“ kallaði einhver úr hópnum. „Að kenna?“ svaraði sonurinn. „Svo er Guðs vilji. Almáttugur faðir okkar gefur og hann tekur. Við gerum okkar besta til að lifa af. Þannig er gangur tilverunnar.“ „Dautt, allt dautt!“ muldraði sú gamla með sjálfri sér.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=