Brennd á báli

Guðrún gat engu svarað. Þær settust niður í einrúmi ofan í lítilli laut þar sem Þóra hneig niður og kúgaðist. Á meðan hún jafnaði sig á ógleðinni fylgdist Guðrún 39 með fólkinu fjölga allt um kring. Menn gengu upp að klettunum með fangið fullt af brenni. Það átti að binda Þorbjörn við stórt reynitré sem óx í skjóli fjallsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=