30 „Nei, og það vill hann heldur ekki. Hann er á leiðinni austur í sumar. Hann neitar að gangast við barninu.“ Guðrún var hugsi. „Hvað þýðir það?“ „Það þýðir bara að þú mátt ekki segja neinum frá þessu,“ svaraði Þóra veikri röddu. Skyndilega heyrðust hróp innan úr húsi. Presturinn birtist í dyragættinni og veifaði skinnlengju sem hann sagðist hafa fundið ofan í kistu. Á skinninu voru galdrastafir.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=