Brennd á báli

109 Þulur – galdraþulur Á heimasíðu Galdrasýningar á Ströndum er hægt að skoða nokkra galdrastafi. Þar er til dæmis sagt frá Lásastaf, en með honum átti að vera hægt að ljúka upp lás lykilslaust. Jafnframt átti að fara með þessa þulu: Blæs eg svo bylur í lási og blístra af mannsístru; fjandinn með fúlum anda fast í lásinn blási; tröll upp togi mellur, taki á púkar allir; fetti við fótarjárni fjandans ósjúkir púkar; lyftið upp lásnum allir lifandi fjandans andar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=