Bókablikk - Refurinn
. 8 Af hverju verður refum ekki kalt á veturna? Fá dýr hafa eins þykkan og hlýjan vetrarfeld og refurinn. Næst húðinni eru fín, stutt hár sem sjá til þess að honum verði ekki kalt. Löng ytri hárin verja refinn gegn vindi og bleytu. Refir hafa sérstakt hitakerfi í fótunum og þeir eru loðnir á þófum. Þannig má segja að refir séu í loðnum kuldagalla og kuldaskóm! Vel klæddur
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=