Galdraskólinn - Bókablikk

22 Krakkarnir úr gömlu galdrafjölskyldunum höfðu hlegið sig máttlausa þegar hún tók boltann fyrst fram. Þeir sögðu að það væri fáránlegt að elta bolta þegar maður gæti elt skoffín, urðarkött eða moðyrmi. Katja vissi ekki hvað moðyrmi var og þorði ekki að spyrja. Af hverju þorði Katja ekki að spyrja? Lestu um moðyrmi á bls. 51.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=