Bókablikk - Dimmi Mói

2 1 Gunna er 8 ára. Hún býr í sveit. Það er gaman að búa í sveit. Þar eru kindur og kýr. Þar eru hestar og hænur. Og líka kisa og hundur. Í sveitinni eru græn tún. Í sveitinni eru stór fjöll. Í sveitinni er líka mói, Dimmi-mói. Dimmi-mói er langt í burtu. Hvað er mói? Af hverju ætli móinn heiti Dimmi-mói? s v e i t - i n n i sveitinni h e s t a r hestar l a n g t langt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=