Bílamúsin

6 Eftir vinnu um kvöldið þurfti Pétur að keyra til borgarinnar. Þá tók hann eftir því að ljósin í mælaborðinu virkuðu en þau höfðu lengi verið biluð. Maðurinn var með allt of stóra putta til að geta lagað ljósin. En músin hafði bara smeygt sér inn fyrir mælaborðið og tengt einhverja víra þannig að nú sást hversu hratt bíllinn fór. Af hverju ætli ljósin hafi allt í einu virkað?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=