Bílamúsin

2 Uppi í sveit býr maður sem heitir Pétur. Hann á kátan hund, grænan hatt og gamlan, lúinn bíl. Hundurinn hans er með mjúkan feld og finnst sérlega gaman að þefa uppi mýs. Á morgnana fer Pétur á gamla bílnum í vinnuna og hundurinn fer alltaf með. Einn morguninn var hundurinn svolítið spenntur og hnusaði um allan bílinn. Eins og hann væri að leita að mús. Hvað merkir að hnusa?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=