Bílamúsin
12 Pétur vissi að hann gat ekki haft músina lengur í bílnum. Daginn eftir bjó hann til músagildru úr fötu og herðatré. Samt vildi hann ekki meiða músina sem var búin að laga gamla, lúna bílinn hans. Pétur gekk að bílnum, hægt og rólega. Hann var með gildruna í hendinni og litla myndavél um hálsinn. Músin sat efst á bílstjórasætinu. Hvernig ætlaði Pétur að ná músinni?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=