Bílamúsin
10 Þegar Pétur róaðist aðeins tók hann seðlaveskið sitt og sópaði músinni snöggt á gólfið hinum megin í bílnum. En músin lét ekki segjast og eftir smástund stökk hún í fangið á Pétri. Honum brá svo mikið að hann missti næstum því gleraugun sín og hattinn og var nærri því aftur búinn að keyra út af veginum. Af hverju notaði Pétur veskið sitt til að sópa burtu músinni?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=