Bílamúsin
8 Þegar Pétur var að keyra í myrkrinu var hann mjög ánægður með músina af því að hún var búin að laga ljósin. Músin var greinilega líka mjög ánægð með Pétur því hún settist varlega ofan á mæla- borðið til að horfa á hann. Þegar Pétur sá músina sitja í glugganum fyrir framan stýrið varð honum svo bilt við að hann var næstum búinn að keyra út af veginum. Hvers vegna var Pétur næstum því búinn að keyra út af?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=