40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 76 Verkefnablað 1 Sjálfsmynd – Hver ert þú? Tvö og tvö taka viðtal við hvort annað, skrifa niður eða strika undir rétt orð í lið 2 og 3. Síðan kynnum aðilann sem við tókum viðtal við og kynnum viðkomandi fyrir hópnum eftir viðtalið. Spurningar 1. Nafn 2. Aldur 3. Afmælisdagur 4. Hverjir eru í fjölskyldunni þinni? 5. Áhugamál (sund, hlaupa, skautar, skíði, handbolti/fótbolti, boccia, kór, fimleikar, teikna, lesa). 6. Persónuleiki þinn (við getum verið feimin, ófeimin, róleg, fyndin, hress, félagsverur, hlédræg). 7. Kvikmyndir/þættir/tölvuleikir.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=