Allt um ástina - kennsluleiðbeiningar

40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 73 Gott kynlíf: • Heilbrigð samskipti. • Traust. • Virðing. • Samþykki. • Heilbrigð mörk. • Alls konar líkamar. • Byggir á væntumþykju. • Jafningjar. • Engin pressa. Mynd bls. 261: Áhrif kláms • Getur ýtt undir áhyggjur varðandi eigið útlit og líkama. • Getur ýtt undir áhyggjur um að viðkomandi sé ekki nógu góður í rúminu. • Ef mikið er horft á klám þá ◌ Getur það haft áhrif á samband þitt – kannski líkar maka þínum ekki að þú horfir á klám. ◌ Getur það haft áhrif á kynlífið – línan á milli góðs og vonds kynlífs verður óljós. ◌ Getur það orðið ávanabindandi – þú leitar mikið í klám, þarft klám til að ná örvun og getur byrjað að sækjast í grófara og grófara efni til að ná örvun.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=