40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 6 Kynning Mynd bls. 1: Allt um ástina Mynd bls. 2: Allt um ástina Ástarmálin geta stundum verið flókin og það er margt sem þarf að huga að áður en við stofnum til náinna kynna með einhverjum. Á þessu námskeiði ætlum við að læra leiðir til að sýna ábyrga hegðun á þáttum sem varða ástarmálin. Mynd bls. 3: Allt um ástina Það er margt sem þarf að huga að, meðal annars: • Sjálfsmyndina og tilfinningar. • Skiptir líkamstjáning máli? • Kynheilbrigði. • Hver eru mín mörk og ábyrgð? • Hvað er ást? • Við hverja er í lagi að reyna við? • Í hvern á ég séns? • Hvernig á að daðra? • Hvernig á að haga sér á stefnumóti? • Rafræn samskipti. • Þróun ástarsambanda. • Heilbrigð og óheilbrigð sambönd. Mynd bls. 4: Efnisyfirlit 1. Sjálfsmynd 2. Tilfinningar og líkamstjáning 3. Líkaminn og hreinlæti 4. Samfélagsmiðlar 5. Minn smekkur 6. Ástarmálin 7. Ástarsambönd 8. Kynlíf og samþykki 9. Getnaðarvarnir og kynsjúkdómar 10. Misnotkun 11. Klám Verkefnablöð
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=