40742 Allt um ástina – kennsluleiðbeiningar | © Menntamálastofnun og Ráðgjafar- og greiningarstöð 2023 44 7. Ástarsambönd Mynd bls. 135: Ástarsambönd Mynd bls. 136: Tíminn í dag 1. Spurningar úr síðasta tíma 2. Sambandshringurinn 3. Ást 4. Ástarsambönd 5. Sambandsslit 6. Ástarsorg og höfnun 7. Sambönd og lögin Mynd bls. 137: Spurningar úr síðasta tíma rétt rangt 1. Góð leið til að kynnast er í gegnum tómstundir. 2. Stefnumót enda alltaf með sambandi 3. Daður er vísbending um að lítast vel á einhvern. 4. Í daðri er í lagi að vera með klámtal. 5. Feimni er eðlileg þegar þú er skotinn í einhverjum. 6. Hreinlæti skiptir máli á stefnumóti. 7. Það er mikilvægt að segja allt um sig á fyrsta stefnumóti. Mynd bls. 138: Sambönd • Sambönd okkar við annað fólk eru mismunandi, það fer eftir því hvernig við tengjumst og þekkjumst. • Á myndinni er hringur sem sýnir hvernig fólk tengist, við tengjumst mest þeim sem eru næst okkur í hringnum. Mynd bls. 139: Verkefni – Sambandshringurinn minn Biðjið nemendur að fylla inn í sambandshringinn fólk úr sínu lífi. Hægt er að nota verkefnablað 5 til að vinna verkefnið. Mynd bls. 140: Ástin • Ást eða kærleikur sem við berum til annars fólks getur verið margskonar og fer eftir því hvernig við tengjumst manneskjunni. • Ást eða kærleikur sem við berum til fjölskyldu, vina eða gæludýrsins okkar felur í sér væntumþykju og er andlegs eðlis en ekki líkamlegs eins og á milli hjóna og kærustupara.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=